Sagan

KNATTSPYRNUFÉLAGIÐ VÍKINGUR Stofnað 1908 1908 – 1919 Strákafélag í miðbænum Strákar í miðbæ Reykjavíkur stofnuðu vorið 1908 tvö félög til að æfa fótbolta, Víking og Fram. Yngri strákar stóðu að stofnun Víkings 21. apríl 1908 og voru þeir á aldrinum 8–12 ára. Þeir áttu flestir heima við Suðurgötu, Tjarnargötu og í neðsta hluta Túngötu, í … Continue reading Sagan